fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Vörur streyma til Evrópu og plássið er að þrotum komið á hafnarsvæðum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 08:30

Frá höfninni í Rotterdam. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mörgum evrópskum höfnum standa yfirvöld frammi fyrir þeim vanda að mikið kemur nú af vörum frá Asíu með skipum sem hefur seinkað vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Það er auðvitað alvanalegt að skip komi með vörur frá Asíu en nú er vandinn sá að enginn vill taka við þeim. Margar þeirra voru pantaðar eftir að Kínverjar lokuðu samfélaginu vegna faraldursins en þá hafði veiran ekki borist að neinu marki til Evrópu og því var enn mikil eftirspurn eftir kínverskum vörum.

Nú berast þessar vörur og enda í höfnum eins og Hamborg, Rotterdam og Antwerpen. En þar sem fyrirtæki og verslanir eru lokaðar þessa dagana hefur ákveðinn flöskuháls myndast við að koma vörunum af hafnarsvæðunum.

Það stefnir því í að innflytjendur verði í vandræðum með að koma vörum sínum fyrir því vörugeymslur fyllast hratt og engin leið er að koma þeim lengra áleiðis í keðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga