fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 18. apríl 2020 09:15

Frá Wuhan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínversk yfirvöld uppfærðu í fyrrinótt dánartölur frá borginni Wuhan þar sem COVID-19 faraldurinn braust fyrst út. Nú segja yfirvöld að 3.869 hafi látið lífið í borginni af völdum veirunnar og er þetta 50 prósent aukning frá fyrri tölum.

Samkvæmt frétt AFP þá bættu yfirvöld 1.290 dauðsföllum við lista yfir látna. Einnig var 325 bætt við lista yfir smitaða og eru staðfest smit í borginni því 50.333.

Yfirvöld segja að mörg mál hafi verið rangt skráð eða hafi ekki verið inni í fyrri uppgjörum. DPA segir að margar heilbrigðisstofnanir hafi ekki sent skýrslur um andlát og smit fyrr en seint og um síðir og því hafi þær tölur ekki verið inni í fyrri uppgjörum. Auk þess hafi margir látist heima því sjúkrahús borgarinnar hafi verið yfirfull.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga