fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá 23. mars til 12. apríl  voru að minnsta kosti 16 konur myrtar í Bretlandi af sambýlismönnum/eiginmönnum sínum. Þetta er niðurstaða skráningar verkefnis sem nefnist Counting Dead Women en í því felst að skrá er haldin yfir heimilisofbeldismál. Tímabilið sem um ræðir er hófst þegar miklar hömlur voru settar á mannlíf á Bretlandi og fólki var gert að halda sig heima við.

Samkvæmt frétt Sky þá eru að meðaltali tvær konur drepnar af körlum í viku hverri á þessum árstíma en nú er meðaltalið tæplega fimm á viku.

Inn í fyrrnefndri tölu, 16, eru morð á konum og börnum.

Karen Ingala Smith, stofnandi Counting Dead Women, segir að þessi tala sé sú hæsta sem hafi sést í að minnsta kosti 11 ár og sé tvöfalt hærri en að meðaltali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð