fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

COVID-19 veiran er komin í risastórt indverskt fátækrahverfi – Óttast miklar hörmungar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 21:00

Dharavi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta fátækrahverfi Asíu er í Mumbai á Indlandi. Það nefnist Dharavi og þar býr fólk mjög þétt. Talið er að um ein milljón manna búi í hverfinu á svæði sem er tæplega 2,5 ferkílómetrar að stærð. Í Mumbai allri búa á milli 18 og 20 milljónir að því að talið er og eru fátækrahverfin þá talin með.

Fátækrahverfin hafa verið sögð vera tifandi tímasprengur hvað varðar smit. Í Dharavi hafa nú þegar 55 smit af völdum COVID-19 verið staðfest og sjö hafa látist af völdum veirunnar að sögn Times of India.

Heilbrigðisstarfsmenn eru nú farnir að ganga á milli húsa í hverfinu til að taka sýni úr íbúunum en þeir eru ekki alltaf mjög samstarfsfúsir. Embættismenn segja að margir séu hræddir við veiruna en óttist meira að missa vinnuna og að verða fluttir í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum