fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

COVID-19 getur valdið tjóni á hjarta og lungum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 20:00

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknar eru nú byrjaðir að sjá afleiðingar COVID-19 hjá fólki sem lifði smit af. Veiran hefur varanleg áhrif á hjarta, lungu, lifur og blóðflæði margra sjúklinga. Þetta hefur Los Angeles Times eftir Harlan Krumholtz lækni við Yale háskólann.

Í Kína hafa læknar komist að því að ýmsir líkamshlutar og líffæri hafa farið illa út úr smiti. Þeir tóku sérstaklega eftir að lifrarstarfsemi margra var ekki eins góð og áður. Vandamál með hjartað virðast einnig vera algeng.

Norska ríkisútvarpið segir að á Akershus háskólasjúkrahúsinu sé nú verið að undirbúa rannsókn á áhrifum COVID-19 á þá sem lifa smit af. Bæði á að rannsaka fólk sem þurfti að vera í öndunarvél og þá sem ekki þurftu þess. Röntgenmyndir verða teknar og virkni lungnanna mæld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn