fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Eurovision-goðsögn lést í síðustu viku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. mars 2020 21:30

Jahn Teigen. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jahn Teigen er aðallega þekktur fyrir þátttöku sína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Hann tók þátt þrisvar sinnum, árin 1978, 1982 og 1983. Árið 1978, í fyrsta sinn sem hann tók þátt, vakti hann mikla athygli fyrir afar slæmt gengi, en hann fékk 0 stig.

Jahn Teigen, sem tók alls 14 sinnum þátt í norsku undankeppninni fyrir söngvakeppnina, hefur meðal annars leikið í söngleikjum og kvikmyndum og stjórnað sjónvarpsþáttum. Hann gaf út meira en 40 plötur á ferlinum og meira en 60 smáskífur. Samkvæmt norska dagblaðinu Dagbladet, var Jahn Teigen einn af þekktustu og elskuðustu listamönnum Noregs. Hann lést á sjúkrahúsinu í Ystad á Skåne á mánudag í síðustu viku.

Hér má sjá framlag Jahn Teigen frá 1978, sem hann fékk 0 stig fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni