fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Ryanair kaupir 75 Boeing 737 Max til viðbótar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 15:15

Vél frá Ryanair.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair er peningakassinn langt frá því að vera tómur þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi gert flugfélögum síðustu mánuði mjög erfiða. Félagið pantaði í síðustu viku 75 Boeing 737 Max flugvélar í viðbót við þær 60 sem það hafði áður pantað.

Það verður því nóg að gera hjá Boeing á næstunni við að framleiða vélarnar fyrir Ryanair en Max vélarnar hafa að mestu staðið á jörðu niðri síðan í mars á síðasta ári þegar þær voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Bandarísk flugmálayfirvöld hafa nú veitt þeim flugheimild á nýjan leik en það hafa evrópsk flugmálayfirvöld hins vegar ekki enn gert.

Á fréttamannafundi í Washington, þar sem Michael O‘Leary, forstjóri Ryanair, tilkynnti um kaupin sagði hann Boeing 737 Max vera frábærar vélar. Kaupverð vélanna er sem svarar til um 2.750 milljarða íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið