fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Tæplega 1 af hverjum 1.000 Ítölum hefur látist af völdum COVID-19 á árinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. desember 2020 07:50

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía er í þriðja sæti hins skelfilega lista yfir þau lönd þar sem flestir hafa látist af völdum COVID-19 miðað við fjölda látinna á hverja eina milljón íbúa. Rúmlega 60.000 manns hafa látist af völdum COVID-19 þar í landi en það svarar til þess að tæplega 1 af hverjum 1.000 landsmönnum hafi orðið sjúkdómnum að bráð.

Síðasta sólarhring voru tæplega 19.000 smit staðfest á Ítalíu en 163.550 sýni voru tekin. Heildarfjöldi smitaðra var lægri en daginn áður en þá greindust 21.000 með veiruna en þá voru tekin öllu fleiri sýni eða tæplega 195.000.

Hvað varðar heildarfjölda látinna er Ítalía í sjötta sæti á heimsvísu samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans. En þegar horft á fjölda látinna á hverja milljón er landið í þriðja sæti með 1.000 látna af hverri milljón íbúa. Aðeins í Belgíu, þar sem tæplega 1.500 af hverjum milljón íbúum hafa látist af völdum COVID-19, og í Perú, þar sem rúmlega 1.100 af hverjum milljón íbúum hafa látist, er staðan verri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Í gær

Karl konungur sviptir Andrés prins fjárframlagi upp á 180 milljónir

Karl konungur sviptir Andrés prins fjárframlagi upp á 180 milljónir
Pressan
Í gær

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur hringrás vatns á heimsvísu raskast

Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur hringrás vatns á heimsvísu raskast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvernig deyr fólk úr flensu?

Hvernig deyr fólk úr flensu?