fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Pressan

Neverland búgarður Michael Jackson seldur – Fór langt undir ásettu verði

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. desember 2020 19:45

Neverland búgarðurinn. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega keypti bandaríski auðmaðurinn Ron Burkle Neverland búgarðinn í Santa Barbara í Kaliforníu en hann var áður í eigu poppgoðsins Michael Jackson. Burkle greiddi 22 milljónir dollara fyrir búgarðinn en það er langt undir ásettu verði.

Búgarðurinn, sem Jackson hafði breytt í skemmtigarð, hafði verið til sölu síðan 2015. Upphafsverðið var 100 milljónir dollara en var lækkað í 67 milljónir 2016. Salan á honum var erfið og er talið að fáir hafi haft áhuga á búgarðinum eftir að ásakanir voru settar fram á hendur Jackson um að hann hefði misnotað börn þar kynferðislega.

Burkle, sem hefur auðgast á fjárfestingum í allt frá stórmörkuðum til íþróttafélaga, ætlar ekki að búa á Neverland að sögn talsmanns hans. Hér sé einfaldlega um fjárfestingu að ræða og sjái Burkle góða möguleika í þessum kaupum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjúkdómurinn sem getur gert bros óbærilegt

Sjúkdómurinn sem getur gert bros óbærilegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frans páfi hringdi á þennan stað á hverju einasta kvöldi

Frans páfi hringdi á þennan stað á hverju einasta kvöldi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
Pressan
Fyrir 4 dögum

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“