Þrír lögreglumenn voru skotnir til bana nærri bænum Saint-Just, sem er nærri stórborginni Lyon, í nótt. Sá fjórði særðist.
Le Parisien skýrir frá þessu. Fram kemur að 48 ára karlmaður hafi skotið lögreglumennina þegar þeir reyndu að frelsa konu sem hann hélt fanginni. Um heimilisofbeldismál var að ræða að sögn franskra fjölmiðla.
Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“