fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Pressan

Skelfileg uppgötvun í fylgju fjögurra kvenna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. desember 2020 07:01

Barnshafandi hjúkrunarfræðingar. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn hafa vísindamenn fundið örplast í fylgjum barnshafandi kvenna. Fylgjurnar sjá til þess að móðir og barn geti skipst á lífsnauðsynlegum næringarefnum og vernda barnið á meðan það er í móðurkviði.

Ítalskir vísindamenn fundu örplast í fylgjum fjögurra kvenna. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að konurnar höfðu, ásamt tveimur til viðbótar, gefið fylgjur sínar til rannsókna að fæðingu lokinni.

Danska ríkisútvarpið hefur eftir Kristian Syberg, lektor í umhverfisáhættu við háskólann í Hróarskeldu, að rannsóknin sé lítil en hún sé skref á þeirri leið að öðlast þekkingu á hvar örplast leynist og hvaða hættur fylgja því.

Ekki er enn vitað um áhrif örplasts á heilbrigði fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?
Pressan
Í gær

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera 500 götur í París að göngugötum

Gera 500 götur í París að göngugötum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Voru að þrífa kjallara fjölbýlishúss þegar þau gerðu óhugnanlega uppgötvun

Voru að þrífa kjallara fjölbýlishúss þegar þau gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík Hackman og eiginkonu hans bíða enn eftir að vera sótt

Lík Hackman og eiginkonu hans bíða enn eftir að vera sótt