fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Stal vasaúri sem var gjöf frá Bandaríkjaforseta – Metið á 27.000 dollara

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 20. desember 2020 21:30

Umrætt úr. Mynd:Lundúnalögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var vasaúri stolið úr forngripaverslun í Lundúnum. Þetta er ekki bara eitthvað úr heldur úr sem Woodrow Wilson, Bandaríkjaforseti, gaf Charles J Lawrenson, skipstjóra breska gufuskipsins Nubian, fyrir björgun á sjó þann 7. mars 1914 en þá bjargaði áhöfn hans áhöfn bandarísku skonnortunnar Julia A Trubee. Úrið hefur því sögulegt gildi auk þess að vera ansi verðmætt.

Samkvæmt tilkynningu frá Lundúnalögreglunni kom maður inn í forngripaverslun við Pierrepont Arcade í Islington og ætlaði að kaupa vasa. Ekki fékkst heimild á greiðslukort hans fyrir þeim kaupum og þegar starfsmaður setti vasann aftur í sýningarkassa er talið að maðurinn hafi nýtt tækifærið til að taka úrið sem er 14 karata gullúr með áritun frá Wilson.

Lögreglan birti einnig meðfylgjandi mynd af úrinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles
Pressan
Fyrir 5 dögum

15 létust þegar bensínstöð sprakk

15 létust þegar bensínstöð sprakk