fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Pornhub bregst við gagnrýni – Eyða öllu efni frá „óstaðfestum“ notendum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 21:30

Visa og Mastercard eru hætt að samþykkja greiðslur til Pornhub.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun mánaðarins birti New York Times grein undir fyrirsögninni „Börnin á Pornhub“. Síðan þá hefur Pornhub, sem er stærsti klámvefur heims, verið í miklum mótvindi. Í grein New York Times kom fram að mörg myndbönd á vefsíðunni sýni börn beitt kynferðislegu ofbeldi.

Nú hefur Pornhub ákveðið að bregðast við þessu að sögn Vice. Áður höfðu greiðslukortafyrirtækin Visa og Mastercard tilkynnt að þau hætti samstarfi við Pornhub og muni ekki lengur samþykkja greiðslur til fyrirtækisins. Pornhub hefur lýst yfir miklum vonbrigðum með þessa ákvörðun og bendir á að fyrirtækið hafi brugðist við því sem kemur fram í grein New York Times.

Árlega er um 6,8 milljónum nýjum klámmyndböndum bætt við á Pornhub en ekki er farið nægilega vel yfir margt af þessu efni að því er segir í umfjöllun New York Times.

Pornhub hefur tilkynnt að nú geti „óstaðfestir“ notendur ekki lengur sett efni inn á vefinn og nú er komið að næsta skrefi sem er að eyða öllu því efni sem „óstaðfestir“ notendur hafa sett inn en það eru að sögn 7 til 10 milljónir myndskeiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga