fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Ofursmitandi jólasveinn heimsótti dvalarheimilið – Smitaði 75

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 18:05

Sumir trúa víst ekki á jólasveininn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að heimsókn jólasveinsins á dvalarheimili aldraðra í bænum Mol í Antwerpen í Belgíu fyrir tíu dögum hafi verið ofursmitandi. Jólasveininn reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur COVID-19.

Nú hafa 14 starfsmenn og 61 íbúi greinst með veiruna að sögn belgíska miðilsins VRT. Nú er unnið að því að ná stjórn á ástandinu á dvalarheimilinu en enginn hefur látist af völdum veirunnar enn sem komið er.

Belgía hefur farið illa út úr heimsfaraldrinum og er meðal þeirra landa þar sem flestir hafa smitast og látist hlutfallslega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svörtu kassarnir hættu að taka upp 4 mínútum fyrir brotlendingu flugvélar í Suður-Kóreu

Svörtu kassarnir hættu að taka upp 4 mínútum fyrir brotlendingu flugvélar í Suður-Kóreu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“