fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Pressan

Ofursmitandi jólasveinn heimsótti dvalarheimilið – Smitaði 75

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 18:05

Sumir trúa víst ekki á jólasveininn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að heimsókn jólasveinsins á dvalarheimili aldraðra í bænum Mol í Antwerpen í Belgíu fyrir tíu dögum hafi verið ofursmitandi. Jólasveininn reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur COVID-19.

Nú hafa 14 starfsmenn og 61 íbúi greinst með veiruna að sögn belgíska miðilsins VRT. Nú er unnið að því að ná stjórn á ástandinu á dvalarheimilinu en enginn hefur látist af völdum veirunnar enn sem komið er.

Belgía hefur farið illa út úr heimsfaraldrinum og er meðal þeirra landa þar sem flestir hafa smitast og látist hlutfallslega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vardy kveður í sumar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949