fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Segja að Melania sé ekki í neinum vafa – Vill komast heim

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. desember 2020 06:50

Melania er mjög ósátt. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á meðan Donald Trump, Bandaríkjaforseti, berst með kjafti og klóm fyrir að geta setið áfram á forsetastól í Hvíta húsinu næstu fjögur árin er hugur Melania, eiginkonu hans, allt annars staðar að sögn. Hún er sögð vera á fullu að undirbúa flutning úr Hvíta húsinu.

Út á við stendur hún þétt við hlið eiginmannsins en samkvæmt því sem orðrómar í Washington segja þá hefur Melania lengi verið að undirbúa flutning úr Hvíta húsinu til New York og Flórída. CNN skýrir frá þessu. „Hún vill bara flytja heim,“ hefur CNN eftir einum heimildarmanni.

Af þessum sökum er Melania sögð vera á fullu við að ákveða hvaða innanstokksmuni á að setja í geymslu, hvað á að flytja í Trump Tower í New York og hvað á að fara í Mar-a-Lago á Palm Beach en þar eiga hjónin einnig athvarf.

Hún er einnig sögð hafa kannað möguleikana á að koma sér upp skrifstofu í Flórída og skoðað í hvaða skóla sé hægt að senda Barron, 14 ára son þeirra hjóna.

Talsmaður Melania segir að hún sé upptekin við að sinna skyldum sínum sem forsetafrú og að dagar hennar sé þéttskipaðir ýmsum verkefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga