fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Hjartasjúkdómar, krabbamein og sykursýki urðu flestum að bana 2019

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. desember 2020 18:00

Það eru hugsanlega tengsl á milil hjartavandamála og svefnvanda. Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö sjúkdómar, sem smitast ekki á milli fólks, voru orsök tæplega helmings allra dauðsfalla á síðasta ári. Óheilbrigt líferni og umhverfisáhrif eiga að hluta sök á þessu. Krabbamein og sykursýki eru meðal helstu dánarorsaka núna en það er mikil breyting frá því sem var fyrir um 20 árum.

Sjö sjúkdómar, sem smitast ekki á milli fólks, eru á meðal tíu algengustu dánarorsakanna í dag. Um aldamótin voru fjórir sjúkdómar, sem smitast ekki, á meðal tíu algengustu dánarorsakanna. Hjartasjúkdómar eru algengasta dánarorsökin en þeir verða 16% allra að bana. The Guardian skýrir frá þessu.

Fram kemur að samkvæmt áætlun frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO þá séu Alzheimerssjúkdómurinn og aðrar tegundir vitglapa nú á meðal tíu algengustu dánarorsakanna. Andlátum af völdum sykursýki hefur fjölgað um 70% frá aldamótum.

Þessar nýju tölur sýna að þörf er á að auka áhersluna á forvarnir og meðferð við hjarta- og öndunarfærasjúkdómum að sögn Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóra WHO.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hlaupatúrar öryggisvarða koma upp um forseta

Hlaupatúrar öryggisvarða koma upp um forseta
Pressan
Í gær

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Risastór helíumauðlind í Minnesota gæti leyst skortinn í Bandaríkjunum

Risastór helíumauðlind í Minnesota gæti leyst skortinn í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjarlægðu stórt heilaæxli í gegnum augabrún

Fjarlægðu stórt heilaæxli í gegnum augabrún