fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Ryanair kaupir 75 Boeing 737 Max til viðbótar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 15:15

Ryanair lætur finna fyrir sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair er peningakassinn langt frá því að vera tómur þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi gert flugfélögum síðustu mánuði mjög erfiða. Félagið pantaði í síðustu viku 75 Boeing 737 Max flugvélar í viðbót við þær 60 sem það hafði áður pantað.

Það verður því nóg að gera hjá Boeing á næstunni við að framleiða vélarnar fyrir Ryanair en Max vélarnar hafa að mestu staðið á jörðu niðri síðan í mars á síðasta ári þegar þær voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Bandarísk flugmálayfirvöld hafa nú veitt þeim flugheimild á nýjan leik en það hafa evrópsk flugmálayfirvöld hins vegar ekki enn gert.

Á fréttamannafundi í Washington, þar sem Michael O‘Leary, forstjóri Ryanair, tilkynnti um kaupin sagði hann Boeing 737 Max vera frábærar vélar. Kaupverð vélanna er sem svarar til um 2.750 milljarða íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Í gær

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Frans páfi sagður búa sig undir dauðann

Frans páfi sagður búa sig undir dauðann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að nauðga og myrða írskan bakpokaferðalang

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að nauðga og myrða írskan bakpokaferðalang
Pressan
Fyrir 3 dögum

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag