fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Fundu eitt tonn af kókaíni í bananamauki

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 18:33

Hluti af fíkniefnunum. Mynd:Breska tollgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir tollverðir fundu rúmlega eitt tonn af kókaíni í bananamauksfarmi sem kom með skipi frá Kólumbíu. Fíkniefnin fundust við hefðbundna leit í flutningaskipi þann 12. nóvember síðastliðinn.

The Independent skýrir frá þessu. Fram kemur að skipið hafi lagst að bryggju í London Gateway Port nærri ármynni Thames. Skipið átti síðan að sigla áfram til Hollands.

Í heildina var um 1.060 kíló af kókaíni að ræða en tveimur mánuðum áður fundu tollverðir 1.155 kíló af kókaíni í gámi sem var annars fullur af pappír.

Bretland var ekki áfangastaður fíkniefnanna en líklegt má telja að hluti af þeim hefði endað á breskum markaði að mati breskra yfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn