fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

50 milljarðar punda í reiðufé eru „týndir“ og enginn veit hvar peningarnir eru

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. desember 2020 06:50

Bresk pund. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árum saman hefur notkun á reiðufé dregist saman í Bretlandi en á sama tíma hefur eftirspurn eftir peningaseðlum aukist gríðarlega. Þetta fer auðvitað ekki saman en samt sem áður er þetta staðreynd. Enginn veit hvað verður um alla peningaseðlana.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í síðust viku hafi hópur breskra þingmanna sagt að allt að 50 milljarðar punda í reiðufé séu „týndir“ og hvöttu Englandsbanka til að rannsaka málið. „Þessir peningar eru einhvers staðar í geymslu en Englandsbanki veit ekki hvar eða af hverju og virðist ekki mjög forvitinn um það,“ sagði Meg Hillier, formaður the House of Commons Public Accounts Committee, sem hefur eftirlit með hvernig fjármunum hins opinbera er varið, í yfirlýsingu. „Bankinn þarf að hafa meiri áhyggjur af hvar þessir 50 milljarðar eru,“ sagði hún einnig.

Englandsbanki svaraði að bragði og sagði að almenningur þurfi ekki að segja bankanum af hverju hann vill geyma peningaseðla. Þetta þýði að peningaseðlarnir séu ekki týndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana