fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

SÞ segja að þörfin fyrir neyðaraðstoð nái nýjum hæðum á næsta ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 6. desember 2020 11:45

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sameinuðu þjóðirnar hafa nú náð yfirsýn yfir þörfina fyrir neyðarhjálp á næsta ári. Útlitið er allt annað en gott. Segja SÞ hafa þörf fyrir sem svarar til 46.000 milljarða íslenskra króna til að geta veitt neyðaraðstoð.

Þörfin er meiri en áður vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur farið illa með milljónir manna um allan heim. Víða er ástandið svo slæmt að hungursneyð er yfirvofandi.  SÞ telja að um 235 milljónir manna hafi þörf fyrir neyðaraðstoð á næsta ári, það eru 40% fleiri en á síðasta ári. Í fréttatilkynningu frá SÞ er haft eftir Mark Locwcock, hjá neyðaraðstoð SÞ, að aukin þörf fyrir neyðaraðstoð sé nær eingöngu tilkominn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í skýrslu SÞ kemur fram að 1 af hverjum 33 jarðarbúum muni hafa þörf fyrir aðstoð. Ef allt þetta fólk byggi í sama landinu væri það fimmta fjölmennasta ríki heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga