fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Svona er hægt að losna við móðu á gleraugum þegar andlitsgrímur eru notaðar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 18:30

Grímuskyldu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pirrar það þig að það kemur oft móða á gleraugun þín þegar þú notar andlitsgrímu? Það pirrar að minnsta kosti mjög marga en sem betur fer er til einfalt ráð gegn þessu og það er gott að kunna það á þessum tímum sem við þurfum að nota andlitsgrímur oft og víða.

Læknar eru meðal þeirra sem nota andlitsgrímur mikið starfs síns vegna og meðal þeirra er Daniel M. Heiferman, taugaskurðlæknir á Semmes Murphey Clinic í Tennessee í Bandaríkjunum. Hann birti nýlega einfalt ráð á Twitter um hvernig er hægt að sleppa við móðu. Það þarf ekki mikið til þess, plástur.

Plástur er eitthvað sem er til á flestum heimilum og því ættu flestir að geta fylgt þessu ráði.

„Ef þú glímir við að móða sest á gleraugun þín eða að gríman dettur niður fyrir nefið þá getur einfaldur plástur gert kraftaverk. Ég lærði þetta í skurðstofunni. Deilið þessu gjarnan, það bjargar kannski mannslífi!“

Skrifaði hann og birti mynd af sér með plástur á nefinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“