fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Pressan

Maðurinn á bak við Darth Wader er látinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 05:34

David Prowse og Darth Wader. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af leikurunum á bak við einn mesta skúrk kvikmyndasögunnar er látinn. David Prowse, sem lék Darth Wader í fyrstu þremur Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 85 ára að aldri. Það eru kannski ekki margir sem kannast við nafn hans og tengja Darth Waser frekar við James Earl Jones sem láði illmenninu rödd sína.

Í tilkynningu frá umboðsskrifstofu Prowse segir að það sé með mikilli sorg fyrir umboðsskrifstofuna og milljónir aðdáenda um allan heim að tilkynnt er um andlát hans.

Prowse var fæddur í Englandi. Auk kvikmyndaleiks var hann þekktur vaxtaræktarkappi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir sérstaka kröfu varðandi Elon Musk

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir sérstaka kröfu varðandi Elon Musk
Pressan
Fyrir 4 dögum

Getnaðarlimslausum manni haldið mánuðum saman í fangelsi vegna gruns um nauðgun

Getnaðarlimslausum manni haldið mánuðum saman í fangelsi vegna gruns um nauðgun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þessi daglegi vani er að eyðileggja kynlíf fólks – En það er ótrúlega auðvelt að kippa þessu í liðinn

Þessi daglegi vani er að eyðileggja kynlíf fólks – En það er ótrúlega auðvelt að kippa þessu í liðinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hér fær starfsfólkið sjálfsfróunarpásu daglega

Hér fær starfsfólkið sjálfsfróunarpásu daglega