fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Heitasta nóvembernótt sögunnar í Ástralíu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 17:35

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt sunnudags var heitasta nóvembernótt sögunnar í hlutum Ástralíu, þar á meðal Sydney. Í Sydney fór hitinn ekki niður fyrir 25,4 gráður um nóttina og var rúmlega 40 gráður á laugardag og sunnudag. Yfirvöld hafa bannað alla meðferð elds vegna hitans og þurrka.

Í vesturhluta New South WalesSouth Australia og norðurhluta Victoria fór hitinn í tæplega 45 gráður um helgina.

Ástralska veðurstofan spáir fimm eða sex daga hitabylgju í hlutum New South Wales og suðaustur hluta QueenslandBBC skýrir frá þessu.

Á undanförnum árum hafa Ástralar upplifað lengri og heitari sumur en áður og nefndi Scott Morrison, forsætisráðherra, síðasta sumar „Black Summer“ vegna mikilla gróðurelda sem eyðilögðu tæplega 12 milljónir hektara gróðurs og urðu 33 að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga