fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Enn flækist málið um dularfulla minnisvarðann í Utah

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 05:51

Þetta virðist vera minnismerki. Mynd:Utah Department of Public Safety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV skýrði nýlega frá þá fannst dularfullur minnisvarði, úr málmi, í miðri eyðimörk í Utah í Bandaríkjunum. Eins og við var að búast hafa miklar vangaveltur verið um uppruna minnisvarðans og ýmsar kenningar hafa verið settar fram. Því hefur verið velt upp að vitsmunaverur frá öðrum plánetum hafi komið honum fyrir, að um listaverk sé að ræða eða að hann eigi að sýna einhverja ákveðna staðsetningu.

Í kjölfar frétta um fund minnisvarðans fór fólk að streyma út í eyðimörkina í leit að honum. En nú er minnisvarðinn, eða hvað þetta nú var, horfinn að sögn yfirvalda í Utah. Þau segja að hann hafi verið fjarlægður aðfaranótt föstudags en ekki sé vitað hver eða hverjir voru að verki. Yfirvöld sverja af sér aðild að hvarfi hans.

Yfirvöld skýrðu ekki frá staðsetningu minnisvarðans til að koma í veg fyrir að fólk færi að leita hans og villtist í eyðimörkinni. En það hélt ekki aftur af öllum og nokkrum tókst að komast að honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga