fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Enn flækist málið um dularfulla minnisvarðann í Utah

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 05:51

Þetta virðist vera minnismerki. Mynd:Utah Department of Public Safety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV skýrði nýlega frá þá fannst dularfullur minnisvarði, úr málmi, í miðri eyðimörk í Utah í Bandaríkjunum. Eins og við var að búast hafa miklar vangaveltur verið um uppruna minnisvarðans og ýmsar kenningar hafa verið settar fram. Því hefur verið velt upp að vitsmunaverur frá öðrum plánetum hafi komið honum fyrir, að um listaverk sé að ræða eða að hann eigi að sýna einhverja ákveðna staðsetningu.

Í kjölfar frétta um fund minnisvarðans fór fólk að streyma út í eyðimörkina í leit að honum. En nú er minnisvarðinn, eða hvað þetta nú var, horfinn að sögn yfirvalda í Utah. Þau segja að hann hafi verið fjarlægður aðfaranótt föstudags en ekki sé vitað hver eða hverjir voru að verki. Yfirvöld sverja af sér aðild að hvarfi hans.

Yfirvöld skýrðu ekki frá staðsetningu minnisvarðans til að koma í veg fyrir að fólk færi að leita hans og villtist í eyðimörkinni. En það hélt ekki aftur af öllum og nokkrum tókst að komast að honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi
Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði