fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Vara við hruni lýðræðisins

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 06:59

Trump REYNOLDS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tugir sérfræðinga í málefnum fasisma vara við alþjóðlegri hættu og hvetja venjulegt fólk til aðgerða. „Það er ekki of seint,“ segja þeir.

Í yfirlýsingu sem tugir sagnfræðinga og sérfræðinga í málefnum fasisma og einræðisstjórna sendu frá sér á sunnudaginn vara þeir við að lýðræði um allan heim „eigi í vök að verjast eða sé að hrynja um allan heim“. Þeir hvetja venjulegt fólk til að grípa til aðgerða.

„Lýðræði er mjög brothætt og hugsanlega tímabundið, það þarf að gæta að því og verja,“

segir í yfirlýsingunni sem og: „Það er ekki of seint að snúa þróuninni við.“

Undir þetta skrifa 80 manns, þar á meðal prófessorar og aðrir fræðimenn við háskóla í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu. Þeir eru þó ekki sammála um hvort hægt sé að stimpla Donald Trump, Bandaríkjaforseta, fasista og segja að lýðræðið um allan heim verði áfram brothætt „óháð því hver sigrar í forsetakosningunum í Bandaríkjunum“.

„Hvort sem Donald J Trump er fasisti, popúlisti eða alræðisherra eða bara tækifærissinni þá hófust ógnirnar við lýðræðið ekki á forsetatíð hans og ná miklu lengra en til 3. nóvember 2020,“

segir í yfirlýsingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“