fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
Pressan

Öfgasinnaður íslamisti framdi hryðjuverkið í Vín

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 05:41

Lögreglumenn að störfum í nótt. Mynd: EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Nehammer, innanríkisráðherra Austurríkis, hélt fréttamannafund fyrir stundu þar sem hann sagði meðal annars að hryðjuverkamaðurinn, sem lögreglan skaut til bana í gærkvöldi, hafi verið með sprengjubelti og hafi verið stuðningsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið. Hann var þungvopnaður að sögn ráðherrans.

Hann sagði einnig að talið væri að fleiri hafi verið að verki og að þeirra sé nú leitað. Lögreglan hefur nú þegar gert húsleit á heimili þess sem var skotinn og lagt hald á sönnunargögn. Árásir voru gerðar á sex stöðum í miðborginni.

„Að minnsta kosti einn íslamskur hryðjuverkamaður réðst á okkur í gær,“

sagði hann á fréttamannafundinum að sögn Sky News. Hann staðfesti einnig að þrír almennir borgarar hefðu látist og að fimmtán hefðu særst, sumir alvarlega.

Uppfært klukkan 07:07

Staðfest hefur verið að einn til viðbótar sé látinn. Fjórir almennir borgarar létust því í árásunum og einn hryðjuverkamannanna var skotinn til bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði
Pressan
Í gær

Nakinn maður fannst undir gólffjölunum hjá 93 ára konu – Talinn hafa haldið sig þar í sex mánuði

Nakinn maður fannst undir gólffjölunum hjá 93 ára konu – Talinn hafa haldið sig þar í sex mánuði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum ráðunautur Obama varpar sprengju um ósigur demókrata – „Það felst ákveðin fyrirlitning í slíku, ómeðvituð fyrirlitning“

Fyrrum ráðunautur Obama varpar sprengju um ósigur demókrata – „Það felst ákveðin fyrirlitning í slíku, ómeðvituð fyrirlitning“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-kóresku hermennirnir í Rússlandi fengu loks óheftan aðgang að netinu – með fyrirsjáanlegum afleiðingum

Norður-kóresku hermennirnir í Rússlandi fengu loks óheftan aðgang að netinu – með fyrirsjáanlegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvenær dagsins er best að taka D-vítamín? – Þetta segja vísindin

Hvenær dagsins er best að taka D-vítamín? – Þetta segja vísindin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leitin að þessum einstaka bíl stóð yfir áratugum saman

Leitin að þessum einstaka bíl stóð yfir áratugum saman