fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 15:25

Færsla á Facebook bjargaði íbúum fjölbýlishúss frá hörmungum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Demókratar og Repúblikanar eru fúlir yfir að Facebook neitar að birta pólitískar auglýsingar í tengslum við kosningar um tvö öldungadeildarsæti í Georgíuríki. Kosið verður um sætin þann 5. janúar en niðurstöður kosninganna geta ráðið miklu um hvernig Joe Biden og ríkisstjórn hans tekst að koma málum í gegnum þingið því þær ráða því hvort Repúblikanar eða Demókratar verða í meirihluta í öldungadeildinni.

Facebook hefur ákveðið að leyfa ekki pólitískar auglýsingar næstu vikurnar. „Þrátt fyrir að margir hafi útnefnt sigurvegara teljum við enn mikilvægt að leggja okkar af mörkum til að koma í veg fyrir rugling og misnotkun á samfélagsmiðlum okkar,“ segir í tölvupósti sem Facebook sendi auglýsendum.

„Þetta er að gera okkur brjáluð,“ sagði Mark Jablonowski, hjá DSPolitical sem sér um stafrænar auglýsingar Demókrata. „Þeir halda í raun hinu pólitíska ferli í gíslingu,“ sagði Eric Wilscon, sérfræðingur hjá Repúblikönum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Henni var rænt og hún var grafin lifandi í þrjá daga – „Ég öskraði og öskraði“

Henni var rænt og hún var grafin lifandi í þrjá daga – „Ég öskraði og öskraði“
Pressan
Í gær

Hvenær var Suðurskautslandið síðast íslaust?

Hvenær var Suðurskautslandið síðast íslaust?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morð og glæpir sælgætismannsins vekja enn óhug hálfri öld seinna

Morð og glæpir sælgætismannsins vekja enn óhug hálfri öld seinna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faldi nýfætt barn sitt í morgunkornskassa – Dæmd í ævilangt fangelsi

Faldi nýfætt barn sitt í morgunkornskassa – Dæmd í ævilangt fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú