fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Pressan

Hjúkrunarfræðingur grunuð um að hafa myrt tíu kornabörn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 05:57

Countess of Chester sjúkrahúsið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjúkrunarfræðingur, Lucy Letby, hefur verið handtekin í þriðja sinn vegna rannsóknar lögreglunnar í Cheshire á Englandi á mörgum andlátum kornabarna á Countess of Chester sjúkrahúsinu. Hún er grunuð um að morð á átta börnum og að hafa reynt að myrða tíu til viðbótar.

Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir lögreglunni að Letby sé nú í haldi og að foreldrum barnanna hafi verið skýrt frá þessu. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að Letby hafi verið handtekin á þriðjudaginn og verði færð fyrir dómara í dag þar sem henni verður kynnt kæra lögreglunnar

Rannsókn lögreglunnar hefur staðið yfir í rúm þrjú ár og hefur hópur lögreglumanna unnið að henni allan þennan tíma. Rannsóknin er mjög flókin og viðkvæm og því tímafrek.

Börnin létust á tímabilinu frá júní 2015 til júní 2016. Letby var einnig handtekin 2018 og 2019 vegna rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þriggja barna móðir sofnaði undir stýri og við tók vikulöng martröð

Þriggja barna móðir sofnaði undir stýri og við tók vikulöng martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Upplýsingafulltrúi Trump brást ókvæða við þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hana – Sagði tolla skattalækkun fyrir Bandaríkjamenn

Upplýsingafulltrúi Trump brást ókvæða við þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hana – Sagði tolla skattalækkun fyrir Bandaríkjamenn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti