fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Pressan

Hjúkrunarfræðingur grunuð um að hafa myrt tíu kornabörn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 05:57

Countess of Chester sjúkrahúsið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjúkrunarfræðingur, Lucy Letby, hefur verið handtekin í þriðja sinn vegna rannsóknar lögreglunnar í Cheshire á Englandi á mörgum andlátum kornabarna á Countess of Chester sjúkrahúsinu. Hún er grunuð um að morð á átta börnum og að hafa reynt að myrða tíu til viðbótar.

Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir lögreglunni að Letby sé nú í haldi og að foreldrum barnanna hafi verið skýrt frá þessu. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að Letby hafi verið handtekin á þriðjudaginn og verði færð fyrir dómara í dag þar sem henni verður kynnt kæra lögreglunnar

Rannsókn lögreglunnar hefur staðið yfir í rúm þrjú ár og hefur hópur lögreglumanna unnið að henni allan þennan tíma. Rannsóknin er mjög flókin og viðkvæm og því tímafrek.

Börnin létust á tímabilinu frá júní 2015 til júní 2016. Letby var einnig handtekin 2018 og 2019 vegna rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“