fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Boruðu sig í gegnum vegg og stálu 6,5 milljónum evra

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 6 að morgni 1. nóvember heyrðu vitni borhljóð berast úr kjallara tollstöðvar í Duisburg í Þýskalandi. Þar voru þjófar á ferð. Þeir boruðu gat á vegg á milli peningahvelfingar og herbergis í kjallaranum. Úr hvelfingunni stálu þeir 6,5 milljónum evra í reiðufé og létu sig hverfa á brott.

Bild skýrir frá þessu. Augljóst er að innbrotið var vel skipulagt og að fagmenn voru að verki. Vitað er að klukkan 10.45 yfirgáfu þrír dökkklæddir menn bygginguna og óku á brott í hvítum sendiferðabíl og höfðu peningana á brott með sér. Vitni sá einnig til ferða manns við húsið á svipuðum tíma og virtist sem hann stæði vörð. Hann ók síðan á brott í öðrum bíl þegar þremenningarnari voru farnir.

Lögreglan hefur heitið 100.000 evrum í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þjófanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti