Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, sem prýðir auglýsinguna, þá eru tvö börn, sem virðast skelkuð, á henni og búið er að binda þau með jólaseríum og troða sítrónukökum upp í þau. Svo margir voru ósáttir við auglýsinguna og létu heyra í sér að fyrirtækið ákvað að hætta að nota hana og sendi frá sér afsökunarbeiðni. News.com.au skýrir frá þessu.
Frightened looking tween girls essentially bound and gagged to sell lemon tarts? Is your marketing team made up of misogynists @bakersdelight? pic.twitter.com/oWI4TCbnJH
— Caitlin Roper (@caitlin_roper) November 7, 2020