fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Hani varð lögreglumanni að bana

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 1. nóvember 2020 16:33

Hani á vappi. Hann tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Bolok, lögreglumaður á Filippseyjum  lést nýlega þegar hann reyndi að stöðva ólöglegan hanaslag. Lögreglan segir að málmblað, eins og hnífsblað, sem búið var að festa á hanann hafi skorið slagæð í læri Bolok í sundur.

Samkvæmt frétt CNN þá var Bolok strax fluttur á sjúkrahús en var úrskurðaður látinn við komuna þangað vegna mikils blóðmissis.

Ólöglegt og löglegt hanaat eiga sér langa sögu á Filippseyjum en hanaat var bannað í ágúst eftir að í ljós kom að þar áttu mörg COVID-19 smit sér stað.

Ólögleg öt fara oft fram á leynilegum stöðum neðanjarðar til að forðast laganna verði.

Þrír voru handteknir á hanaatinu og lögreglan veit hverjir þrír til viðbótar, af viðstöddum eru, og ætlar að hafa uppi á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga