fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Hani varð lögreglumanni að bana

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 1. nóvember 2020 16:33

Hani á vappi. Hann tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Bolok, lögreglumaður á Filippseyjum  lést nýlega þegar hann reyndi að stöðva ólöglegan hanaslag. Lögreglan segir að málmblað, eins og hnífsblað, sem búið var að festa á hanann hafi skorið slagæð í læri Bolok í sundur.

Samkvæmt frétt CNN þá var Bolok strax fluttur á sjúkrahús en var úrskurðaður látinn við komuna þangað vegna mikils blóðmissis.

Ólöglegt og löglegt hanaat eiga sér langa sögu á Filippseyjum en hanaat var bannað í ágúst eftir að í ljós kom að þar áttu mörg COVID-19 smit sér stað.

Ólögleg öt fara oft fram á leynilegum stöðum neðanjarðar til að forðast laganna verði.

Þrír voru handteknir á hanaatinu og lögreglan veit hverjir þrír til viðbótar, af viðstöddum eru, og ætlar að hafa uppi á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin
Pressan
Í gær

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umhugsunarefni fyrir þá sem ætla að fá sér gæludýr

Umhugsunarefni fyrir þá sem ætla að fá sér gæludýr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í