fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Hani varð lögreglumanni að bana

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 1. nóvember 2020 16:33

Hani á vappi. Hann tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Bolok, lögreglumaður á Filippseyjum  lést nýlega þegar hann reyndi að stöðva ólöglegan hanaslag. Lögreglan segir að málmblað, eins og hnífsblað, sem búið var að festa á hanann hafi skorið slagæð í læri Bolok í sundur.

Samkvæmt frétt CNN þá var Bolok strax fluttur á sjúkrahús en var úrskurðaður látinn við komuna þangað vegna mikils blóðmissis.

Ólöglegt og löglegt hanaat eiga sér langa sögu á Filippseyjum en hanaat var bannað í ágúst eftir að í ljós kom að þar áttu mörg COVID-19 smit sér stað.

Ólögleg öt fara oft fram á leynilegum stöðum neðanjarðar til að forðast laganna verði.

Þrír voru handteknir á hanaatinu og lögreglan veit hverjir þrír til viðbótar, af viðstöddum eru, og ætlar að hafa uppi á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta
Pressan
Í gær

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu