fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Pressan

Sjötug kona handtekin – Reyndi að lemja nágranna sinn með hamri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. nóvember 2020 21:05

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn var sjötug kona handtekin í Knebel á Jótlandi í Danmörku. 61 árs karlmaður hringdi þá í lögregluna og sagði að konan hefði ráðist á hann.

Konan, sem er nágranni mannsins, hafði knúið dyra. Þegar hann opnaði stóð konan fyrir utan með hamar í höndinni. Hún hafði brotið rúðu í útidyrunum og látið högg dynja á hurðinni.

Um leið og maðurinn opnaði sló konan til hans með hamrinum en honum tókst að víkja sér undan högginu, loka og hringja í lögregluna.

Lögreglumennirnir hittu á konuna heima hjá henni og var hún ansi illskeytt. Hún öskraði á þá, hrækti og reyndi að úða glerúða í andlit annars þeirra. Hún var því handtekin og kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglunni. Auk þess var hún kærð fyrir eignaspjöll og tilraun til grófrar líkamsárásar með því að reyna að slá nágrannann með hamri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“