fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Hringadróttinssaga með nekt og kynlífi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 18:05

Áhugafólk sviðsetur atriði úr Hringadróttinssögu. Mynd: EPA-EFE/MARTIN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú standa yfir tökur á nýrri þáttaröð um Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien á vegum Amazon efnisveitunnar. Margir bíða spenntir eftir þáttunum en þess er vænst að ekkert verði til sparað til að gera þá sem glæsilegasta úr garði.

Það hefur vakið athygli aðdáenda að framleiðslufyrirtækið, sem er nú við upptökur á Nýja-Sjálandi, hefur auglýst eftir þarlendum leikurum sem eru reiðubúnir til að koma naktir fram. Í boði eru sem svarar rúmlega 60.000 íslenskum krónum í laun á dag. Sérstaklega er tekið fram í auglýsingunni að fólk af öllum stærðum sé velkomið ef það er 18 ára eða eldra. Comicbook.com skýrir frá þessu.

Það þykir vísbending um að kynlíf komi við sögu í þáttunum að framleiðslufyrirtækið hefur ráðið „siðgæðisvörð“ til starfa til að tryggja að allt fari vel fram og að ekki verði brotið á neinum.

Þáttaröðin gerist á undan Hobbitanum og Hringadróttinssögu þríleikjunum sem margir kannast við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga