fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Pressan

Við þvoum hendurnar sem aldrei fyrr en hvað með farsímann?

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. október 2020 16:05

Það er ekki hættulegt fyrir augun að glápa á skjáinn löngum stundum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur orðið til þess að handþvottur hefur almennt séð aukist mikið enda flestir meðvitaðir um mikilvægi þess að þvo sér vel um hendurnar til að halda aftur af útbreiðslu smits. En hvað með farsímann? Erum við jafn dugleg að þrífa hann?

Varla því reikna má með að margir séu ekki sérstaklega duglegir við að þrífa farsíma sína en þeir eru nú sannkallaðar bakteríusprengjur. Í umfjöllun um þetta hefur Jótlandspósturinn eftir Hans Jørn Kolmos, prófessor í klínískri örverufræði við Syddansk háskólann, að farsímar séu stórt vandamál þegar kemur að þrifum.

Hann sagði að ekki væri hægt að bera farsíma saman við aðra hluti því hann sé einstakur og safni á sig bakteríum og veirum af fingrum okkar og bakteríum frá munni og nefi þegar við tölum í símann. Hann sagði að oft væri það þannig að fólk þrífi klósett sín oftar og betur en farsímana. Rétt sé að hafa í huga að ef við sjáum drullu á símanum þá sé það ávísun á að örverur og veirur séu á honum.

Hann sagði að best væri að hugsa um símann þegar kemur að persónulegu hreinlæti og þrífa hann daglega, svipað og skipt er um sokka og nærföt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“