fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Sívaxandi matarskortur meðal sýrlenskra barna

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. október 2020 19:30

Frá Sýrlandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á aðeins sex mánuðum hefur þeim sýrlensku börnum, sem búa við matarskort, fjölgað um 700.000 og eru þau nú orðin 4,6 milljónir. Þetta kemur fram í tölum frá Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna.

Þessi börn eiga á hættu að vera vannærð af því að foreldrar þeirra geta ekki útvegað þeim nægan mat. Matarskortur þýðir að börnin fá ekki nægan mat daglega eða þá að foreldrar þeirra geta ekki gefið þeim grænmeti, kjöt og ávexti að borða. Þetta getur orsakað vannæringu.

Vannæring veikir börnin andlega og líkamlega og dregur úr viðnámi þeirra gegn sjúkdómum.

Ástæðan fyrir þessu er aðallega borgarastyrjöldin í Sýrlandi sem hefur nú staðið yfir í tíu ár með tilheyrandi hörmungum, þar á meðal efnahagslegum. Auk þess var lokað fyrir allan flutning neyðaraðstoðar til landsins í júlí.

Ofan á þetta bætist heimsfaraldur kórónuveirunnar sem hefur komið illa við margar af fátækustu og verst settu fjölskyldunum sem hafa nú engar tekjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga