fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Pressan

Hald lagt á 2,3 tonn af kókaíni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. október 2020 21:35

Kókaín. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Paragvæ lagði hald á 2,3 tonn af kókaíni á þriðjudaginn. Efnið var um borð í skipi í Terport höfninni í Villeta sem er nærri höfuðborginni Asinción. Verðmæti efnisins er um hálfur milljarður dollar en það svarar til tæplega 70 milljarða íslenskra króna.

Tveir voru handteknir en lögreglan segir þetta stærsta fíkniefnamál sögunnar í Paragvæ. Kókaínið fannst í einum af sex gámum sem voru faldir í skipinu en farmur þess var kol. Enn á eftir að rannsaka hina fimm gámana svo ekki er útilokað að meira magn finnist.

Skipið var á leið til Ísrael en átti að hafa viðkomu í Buenos Aires í Argentínu og Antwerpen í Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar
Pressan
Í gær

Ef þú ert í þessum blóðflokki, eru meiri líkur á að þú varðveitir æskuljómann lengi

Ef þú ert í þessum blóðflokki, eru meiri líkur á að þú varðveitir æskuljómann lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum