fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Pressan

Gríðarlegur taprekstur flugfélaga – Sex milljarðar á dag

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. október 2020 10:15

Vél frá American Airlines.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki auðvelt að reka flugfélag þessa dagana í miðjum heimsfaraldri kórónuveirunnar og það sýna afkomutölur flugfélaganna vel. American Airlines, Britisth Airways og Lufthansa hafa öll kynnt gríðarlegt tap að undanförnu vegna heimsfaraldursins.

American Airlines tapaði sem nemur sex milljörðum íslenskra króna daglega á þriðja ársfjórðungi. Þetta er þó betri niðurstaða en á öðrum ársfjórðungi þegar tapið var sem nemur tæpum 12 milljörðum íslenskra króna á dag. Í dollurum talið var tap félagsins á þriðja ársfjórðungi 2,4 milljarðar. Veltan var 3,17 milljarðar miðað við 11,91 milljarð á sama tíma í fyrra.

British Airways tapaði 1,54 milljörðum dollara á þriðja ársfjórðungi. Lufthansa tilkynnti einnig nýlega um mikið tap. Öll flugfélögin, og fleiri til, hafa tilkynnt um mikinn niðurskurð í áætlunarflugi sínu í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona gæti fólk litið út eftir 1.000 ár

Svona gæti fólk litið út eftir 1.000 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Með þessu ráði er leikur einn að þrífa bakstursofninn – Aðeins þrjú efni

Með þessu ráði er leikur einn að þrífa bakstursofninn – Aðeins þrjú efni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dánarorsök Gene Hackman og eiginkonu hans opinberuð

Dánarorsök Gene Hackman og eiginkonu hans opinberuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta manntalið í tæp 40 ár – Landsmönnum hafði fjölgað mikið miðað við síðustu áætlun

Fyrsta manntalið í tæp 40 ár – Landsmönnum hafði fjölgað mikið miðað við síðustu áætlun