fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Pressan

Gríðarlegur taprekstur flugfélaga – Sex milljarðar á dag

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. október 2020 10:15

Vél frá American Airlines.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki auðvelt að reka flugfélag þessa dagana í miðjum heimsfaraldri kórónuveirunnar og það sýna afkomutölur flugfélaganna vel. American Airlines, Britisth Airways og Lufthansa hafa öll kynnt gríðarlegt tap að undanförnu vegna heimsfaraldursins.

American Airlines tapaði sem nemur sex milljörðum íslenskra króna daglega á þriðja ársfjórðungi. Þetta er þó betri niðurstaða en á öðrum ársfjórðungi þegar tapið var sem nemur tæpum 12 milljörðum íslenskra króna á dag. Í dollurum talið var tap félagsins á þriðja ársfjórðungi 2,4 milljarðar. Veltan var 3,17 milljarðar miðað við 11,91 milljarð á sama tíma í fyrra.

British Airways tapaði 1,54 milljörðum dollara á þriðja ársfjórðungi. Lufthansa tilkynnti einnig nýlega um mikið tap. Öll flugfélögin, og fleiri til, hafa tilkynnt um mikinn niðurskurð í áætlunarflugi sínu í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Mér líður eins og ofurkonu“ – Engin hefur lifað lengur með ígrætt líffæri úr svíni

„Mér líður eins og ofurkonu“ – Engin hefur lifað lengur með ígrætt líffæri úr svíni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk myndband af afhöggnum fingri – Þá fór málið að rúlla af alvöru

Fékk myndband af afhöggnum fingri – Þá fór málið að rúlla af alvöru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á leið út í búð þegar svartbjörn með hundaæði réðst á hann – Sjáðu myndbandið

Var á leið út í búð þegar svartbjörn með hundaæði réðst á hann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hver gerði súkkulaðimistök upp á 4,4 milljónir?

Hver gerði súkkulaðimistök upp á 4,4 milljónir?