fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Pressan

Donald Trump í sóttkví – Grunur um kórónuveirusmit

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. október 2020 03:14

Trump og Hicks. Mynd: EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er að eiginn frumkvæði kominn í sóttkví eftir að náinn aðstoðarmaður hans greindist með COVID-19. Forsetinn og eiginkona hans, Melania, bíða nú eftir niðurstöðu sýnatöku.

Sky News skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir sóttkví forsetahjónanna er að einn helsti og nánasti ráðgjafi Trump, Hope Hicks, greindist með smit í gær. Hún ferðaðist með Trump á kosningafund á miðvikudaginn.

Trump skrifaði á Twitter að Hope, sem hafi lagt svo hart að sér og hafi ekki einu sinni tekið sér smá frí, hafi greinst með COVID-19.

„Hræðilegt! Forsetafrúin og ég bíðum nú eftir niðurstöðum úr okkar sýnum. Á meðan verðum við í sóttkví!“

Hope Hicks, sem er 31 ár, ferðaðist margoft með forsetanum undanfarna viku, þar á meðal í þyrlu forsetans og flugvél hans.

Judd Deere, talsmaður Hvíta hússins sagði í yfirlýsingu:

„Forsetinn tekur heilsu og öryggi sjálfs síns og allra sem vinna með honum og bandarísku þjóðinni mjög alvarlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum