fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Pressan

Vara við hvíthákörlum – Byrjaðir að beita nýjum veiðiaðferðum og eru nær landi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 18. október 2020 14:00

Hvíthákarl. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem af er ári hafa hvíthákarlar orðið sjö manns að bana við strendur Ástralíu. Þeir hafa ekki orðið svo mörgum að bana síðan 1934. Af þessum sökum hafa áströlsk yfirvöld sent frá sér aðvörun til almennings um að ýmislegt bendi til að hvíthákarlarnir séu farnir að beita nýjum veiðiaðferðum og séu nær landi en áður.

Sjávarlíffræðingar sem The Guardian ræddi við segja að þessi þróun sé mikið áhyggjuefni. Sami fjöldi fólks hefur verið bitinn af hvíthákörlum á þessu ári og á síðasta ári en fjöldi látinna hefur hækkað töluvert.

Doktor Blake Chapman segir að þetta segi sitthvað um markmið árásanna. Hann segir að hákarlabit, sem er ekki fylgt eftir af fullum þunga, sé vegna þess að hákarlinn sér að ekki er um hugsanlega bráð að ræða. Hún segir að líklega megi rekja aukningu árása hvíthákarla til hafstraumsins La Nina en tengsl eru á milli straumsins og fjölda árása.

„Við sjáum fleiri árásir þegar La Nina er. Hvíthákarlar, sem bíta fólk og skilja það eftir, gera það oft því þeir eru ekki í sínu náttúrulega umhverfi þar sem þeir finna fæðu. Það er nefnilega ekki margt sem stöðvar hákarl í að éta fólk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var
Pressan
Í gær

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi