fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

SÞ segja að heimurinn geti orðið „óbyggilegt helvíti“ fyrir milljónir manna

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. október 2020 19:00

Loftmengun hefur margvísleg neikvæð áhrif. Mynd:Pexels.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur orðið „gríðarleg“ aukning á náttúruhamförum á síðustu 20 árum og það er vegna loftslagsbreytinganna segja Sameinuðu þjóðirnar. Vísindamenn segja að stjórnmálamenn og stjórnendur í atvinnu- og viðskiptalífinu hafi brugðist og hafi ekki gripið til nauðsynlegra aðgerða til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinganna og koma þannig í veg fyrir að jörðin okkar breytist í „óbyggilegt helvíti fyrir milljónir manna“.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að frá 2000 til 2019 hafi verið 7.348 meiriháttar náttúruhamfarir, þar á meðal jarðskjálftar, fellibyljir og flóðbylgjur, sem hafi orðið 1,23 milljónum manna að bana. Haft áhrif á 4,2 milljarða og haft gríðarleg neikvæð áhrif á efnahagskerfi heimsins. Á árunum 1980 til 1999 voru 4.212 náttúruhamfarir.

Þær náttúruhamfarir sem eru taldar með eru þær sem verða 10 eða fleiri að bana, hafa áhrif á 100 eða fleiri, neyðarástandi er lýst yfir eða beðið er um alþjóðlega aðstoð.

Flestar þessarar hamfara tengdust loftslaginu, til dæmis flóð, óveður, þurrkar, hitabylgjur, fellibyljir og gróðureldra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Egill Þór er látinn
Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð