fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Neydd til að hoppa á trampólíni – Það varð henni að bana

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. október 2020 19:00

Jaylin Anne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegt mál skekur nú samfélagið í Odessa í Texas í Bandaríkjunum. Þar var lögreglan nýlega send að heimili einu þar sem Jaylin Anne, 8 ára, fannst látin. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að fósturforeldrar hennar voru að refsa henni og meinuðu henni um morgunmat. Hún var síðan send út í garð og sagt að hoppa á trampólíni í langan tíma. Hún fékk ekkert að drekka.

People skýrir frá þessu. Fram kemur að 40 stiga hiti hafi verið þegar hún var send út. Krufning leiddi í ljós að dánarorsök hennar var ofþornun.

Fósturforeldrar hennar, sem eru 44 og 34 ára, hafa verið handtekin, grunuð um að hafa orðið henni að bana.

Jaylin Anne er sögð hafa verið lífsglöð stúlka sem elskaði að fara á hestbak og skauta og að stunda aðrar íþróttir utanhúss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti