fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Neydd til að hoppa á trampólíni – Það varð henni að bana

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. október 2020 19:00

Jaylin Anne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegt mál skekur nú samfélagið í Odessa í Texas í Bandaríkjunum. Þar var lögreglan nýlega send að heimili einu þar sem Jaylin Anne, 8 ára, fannst látin. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að fósturforeldrar hennar voru að refsa henni og meinuðu henni um morgunmat. Hún var síðan send út í garð og sagt að hoppa á trampólíni í langan tíma. Hún fékk ekkert að drekka.

People skýrir frá þessu. Fram kemur að 40 stiga hiti hafi verið þegar hún var send út. Krufning leiddi í ljós að dánarorsök hennar var ofþornun.

Fósturforeldrar hennar, sem eru 44 og 34 ára, hafa verið handtekin, grunuð um að hafa orðið henni að bana.

Jaylin Anne er sögð hafa verið lífsglöð stúlka sem elskaði að fara á hestbak og skauta og að stunda aðrar íþróttir utanhúss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína
Pressan
Í gær

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Í gær

Graður höfrungur hrellir Japani

Graður höfrungur hrellir Japani
Pressan
Í gær

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki