fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Facebook stækkar gagnaver sitt í Óðinsvéum – Heildarfjárfesting upp á 220 milljarða

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 11:06

Gagnaver þurfa mikið rafmagn. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að taka fyrstu skóflustunguna að þriðju byggingunni í gagnaveri Facebook í Óðinsvéum í Danmörku. Reiknað er með að byggingin verði tekin í notkun 2023. Í henni verða netþjónar geymdir og starfræktir eins og í hinum tveimur sem voru teknar í notkun fyrir um ári síðan. Í heildina fjárfestir Facebook sem svarar til um 220 milljörðum íslenskra króna í gagnaverinu í Óðinsvéum.

Fyens Stiftstidende skýrir frá þessu. Netþjónarnir leggja sitt af mörkum við rekstur hins gríðarlega stóra og vinsæla samfélagsmiðils.

Allir þessir netþjónar framleiða mikinn hita sem er nýttur af fjarvarmafyrirtækinu Fjernvarme Fyn sem nýtir hann sem orku fyrir viðskiptavini sína.

Nýja byggingin er um 30.000 fermetrar en þær tvær sem fyrir eru, eru um 56.000 fermetrar. Um 900 manns munu starfa við að reisa bygginguna. Facebook reiknar með að þegar upp verði staðið verði gagnaverið orðið um hálf milljón fermetra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“