fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Pressan

166 handteknir í evrópskri aðgerð gegn vopna- og fíkniefnasölu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 05:45

Hluti þeirra vopna sem hald var lagt á. Mynd:Europol

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í samhæfðri aðgerð lögreglu víða um Evrópu nýlega voru 166 handteknir. Aðgerðin beindist gegn þeim sem selja vopn og fíkniefni.

Í fréttatilkynningu frá Europol kemur fram að aðgerðin hafi staðið yfir í fjóra daga og tæplega 8.900 lögreglumenn hafi komið að henni. 39.000 manns voru teknir til skoðunar og 44.000 ökutæki. Lögreglan í 34 löndum tók þátt í aðgerðinni sem var stýrt frá Spáni.

Hinir handteknu eru grunaðir um vörslu vopna, fíkniefnasmygl, smygl á fólki og vopnum.

Hald var lagt á 51 vopn og 47 kíló af fíkniefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þjófur gleypti rándýra eyrnalokka

Þjófur gleypti rándýra eyrnalokka
Pressan
Fyrir 2 dögum

Evrópubúum er ráðlagt að búa sig undir það versta og koma sér upp neyðarbirgðum – Þetta er gott að hafa í töskunni

Evrópubúum er ráðlagt að búa sig undir það versta og koma sér upp neyðarbirgðum – Þetta er gott að hafa í töskunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neyddust til að snúa vélinni við eftir 1.500 km flug – Flugmaður gleymdi vegabréfinu

Neyddust til að snúa vélinni við eftir 1.500 km flug – Flugmaður gleymdi vegabréfinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk skýrir frá milljónasvindli hjá hinu opinbera – 9 mánaða barn fékk að sögn 13 milljónir í lán

Musk skýrir frá milljónasvindli hjá hinu opinbera – 9 mánaða barn fékk að sögn 13 milljónir í lán
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þjálfarinn rekinn eftir að þetta náðist á myndband

Þjálfarinn rekinn eftir að þetta náðist á myndband
Pressan
Fyrir 4 dögum

Risastórar vendingar í máli Émile litla sem hvarf sumarið 2023

Risastórar vendingar í máli Émile litla sem hvarf sumarið 2023