fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Pressan

Hringadróttinssaga með nekt og kynlífi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 18:05

Áhugafólk sviðsetur atriði úr Hringadróttinssögu. Mynd: EPA-EFE/MARTIN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú standa yfir tökur á nýrri þáttaröð um Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien á vegum Amazon efnisveitunnar. Margir bíða spenntir eftir þáttunum en þess er vænst að ekkert verði til sparað til að gera þá sem glæsilegasta úr garði.

Það hefur vakið athygli aðdáenda að framleiðslufyrirtækið, sem er nú við upptökur á Nýja-Sjálandi, hefur auglýst eftir þarlendum leikurum sem eru reiðubúnir til að koma naktir fram. Í boði eru sem svarar rúmlega 60.000 íslenskum krónum í laun á dag. Sérstaklega er tekið fram í auglýsingunni að fólk af öllum stærðum sé velkomið ef það er 18 ára eða eldra. Comicbook.com skýrir frá þessu.

Það þykir vísbending um að kynlíf komi við sögu í þáttunum að framleiðslufyrirtækið hefur ráðið „siðgæðisvörð“ til starfa til að tryggja að allt fari vel fram og að ekki verði brotið á neinum.

Þáttaröðin gerist á undan Hobbitanum og Hringadróttinssögu þríleikjunum sem margir kannast við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans