fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Hlýjasti september sögunnar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðinn september var sögulegur fyrir þær sakir að aldrei hefur meðalhitinn á heimsvísu verið hærri í september. Copernicus Climate Change Service, sem er stofnun á vegum ESB, skýrði frá þessu í gær.

Þetta er þriðja hitametið sem er sett á árinu en áður höfðu janúar og maí mælst þeir hlýjustu frá upphafi mælinga. Þá voru hitamet jöfnuð í apríl og júní eftir því sem segir á heimasíðu stofnunarinnar.

Síðustu 12 mánuði hefur meðalhitinn á heimsvísu verið 1,3 gráðum hærri en hann var fyrir iðnvæðinguna. Það er því ekki langt í loftslagsmarkmið SÞ sem er miðað við að meðalhitinn verði ekki meira en 1,5 gráðum hærri en fyrir iðnvæðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dætur Ruby Franke segja uppeldisrás móðurinnar hafa eyðilagt líf þeirra – „Þú ert að selja æsku þína“

Dætur Ruby Franke segja uppeldisrás móðurinnar hafa eyðilagt líf þeirra – „Þú ert að selja æsku þína“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér fær starfsfólkið sjálfsfróunarpásu daglega

Hér fær starfsfólkið sjálfsfróunarpásu daglega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tvítugur ökumaður missir BMW-bílinn sinn – Þykir sérlega óheppinn

Tvítugur ökumaður missir BMW-bílinn sinn – Þykir sérlega óheppinn