fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Fundu 24 plánetur – Hugsanlega betri lífsskilyrði en á jörðinni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. október 2020 21:05

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn við Washington State University hafa fundið 24 plánetur utan sólkerfisins okkar sem þeir telja að búi hugsanlega yfir betri skilyrðum fyrir líf en jörðin okkar. Það er því ekki útilokað að þessar plánetur séu byggilegar og jafnvel að þar finnist nú þegar líf.

Þær eru þó ansi langt í burtu frá okkur eða í rúmlega 100 ljósára fjarlægð en þær gætu samt sem áður verið ein besta von okkar um að finna líf utan sólkerfisins.

„Nú þegar næstu geimsjónaukar eru að fara á loft fáum við meiri upplýsingar svo það er mikilvægt að velja viðfangsefni. Við verðum að einbeita okkur að ákveðnum plánetum, sem hafa mest lofandi lífsskilyrði fyrir flókin lífsform,“

segir Dirk Schulze-Makuch, sem stýrði rannsókninni. Hann lagði einnig áherslu á að það þurfi að gæta þess að festast ekki í því að leita að annarri jörð því það geti verið til plánetur sem bjóða upp á betri skilyrði fyrir líf en jörðin okkar. Þetta eru plánetur sem eru eldri, aðeins stærri, aðeins hlýrri og hugsanlega blautari en jörðin.

Líf gæti, að mati vísindamannanna, átt auðveldar uppdráttar á þessum plánetum, sem fara hægar á ferð sinni um sólir sínar, en jörðin okkar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“