fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Fann risastóran köngulóarvef – Virðist nógu stór til að „veiða“ manneskju

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. október 2020 21:05

Vefurinn glæsilegi. Mynd:Francis Skalicky/Missouri Department of Conservation/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður náttúruverndaryfirvalda í Missouri í Bandaríkjunum tók meðfylgjandi ljósmynd af risastórum köngulóarvef sem varð á vegi hans nýlega. Myndin hefur vakið mikla athygli enda um glæsilegan vef að ræða.

Francis Skalicky tók myndina á göngustíg nærri Springfield nýlega að sögn Missouri Department of Conservation sem birti myndina á Facebooksíðu sinni á miðvikudaginn. Vefurinn er á milli tveggja trjáa og miðað við sjónarhorn ljósmyndarans þá virðist hann vera risastór.

https://www.facebook.com/moconservation/posts/10158691082257962

Það var orb weaver spider sem gerði vefinn en tegundin er þekkt fyrir margbrotna hönnun vefja sinna. Köngulærnar eru stórar og yfirleitt loðnar. Þær leggja sitt af mörkum til að halda stofnstærð fluga og annarra skordýra í skefjum.

Margir hafa tjáð sig um vefinn glæsilega á Facebook og skrifaði einn „þetta er vefur sem gæti bókstaflega veitt fólk ef það gengur inn í hann að næturlagi“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi