fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Sívaxandi matarskortur meðal sýrlenskra barna

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. október 2020 19:30

Frá Sýrlandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á aðeins sex mánuðum hefur þeim sýrlensku börnum, sem búa við matarskort, fjölgað um 700.000 og eru þau nú orðin 4,6 milljónir. Þetta kemur fram í tölum frá Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna.

Þessi börn eiga á hættu að vera vannærð af því að foreldrar þeirra geta ekki útvegað þeim nægan mat. Matarskortur þýðir að börnin fá ekki nægan mat daglega eða þá að foreldrar þeirra geta ekki gefið þeim grænmeti, kjöt og ávexti að borða. Þetta getur orsakað vannæringu.

Vannæring veikir börnin andlega og líkamlega og dregur úr viðnámi þeirra gegn sjúkdómum.

Ástæðan fyrir þessu er aðallega borgarastyrjöldin í Sýrlandi sem hefur nú staðið yfir í tíu ár með tilheyrandi hörmungum, þar á meðal efnahagslegum. Auk þess var lokað fyrir allan flutning neyðaraðstoðar til landsins í júlí.

Ofan á þetta bætist heimsfaraldur kórónuveirunnar sem hefur komið illa við margar af fátækustu og verst settu fjölskyldunum sem hafa nú engar tekjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“