fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Ferðamaður hrapaði til bana – Ætlaði að taka hina „fullkomnu“ mynd

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 11:02

Slysstaður. Mynd:Oregon State Police

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gastelum, 43 ára, hrapaði til bana á mánudaginn þegar hann ætlaði að taka hina „fullkomnu“ ljósmynd. Þetta gerðist í Oswald West State Park í Oregon í Bandaríkjunum. Hann ætlaði að taka mynd af Devils Cauldron og klifraði upp í tré.

Þegar upp var komið settist hann á grein sem bar ekki þunga hans og brotnaði. Gastelum hrapaði 30 metra niður eftir hamravegg og endaði í sjónum að sögn lögreglunnar í Oregon.

Gastelum hafði verið í gönguferð á svæðinu við annan mann. Strandgæslan var kölluð til aðstoðar og fann lík hans í sjónum.

Lögreglan segir að ekki megi fara yfir girðingar nærri gilinu og að skilti hafi verið á staðnum sem varar fólk við að fara of nærri brúninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester
Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti