fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Þurftu að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni fram hjá geimrusli

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 06:30

Alþjóðlega geimstöðin. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær þurfti að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni, sem er á braut um jörðina, fram hjá geimrusli til að tryggja að það lenti ekki á geimstöðinni. Bandarískir og rússneskir flugumferðarstjórar unnu saman að verkefninu við að stilla braut geimstöðvarinnar af og færa hana úr stað til að forðast árekstur.

Geimruslið fór fram hjá geimstöðinni í aðeins 1,4 kílómetra fjarlægð segir í tilkynningu frá bandarísku geimferðastofnuninni NASA. Í tilkynningunni hvetur NASA til betri umgengni við geiminn.

Tveir Rússar og einn Bandaríkjamaður dvelja nú í geimstöðinni og fóru þeir yfir í Souyz geimfarið sitt þegar aðgerðin hófst til að þeir gætu brugðist við og yfirgefið geimstöðina ef þörf krefði. Allt gekk þó eins og í sögu og gátu geimfararnir snúið aftur inn í geimstöðina og tekið upp fyrri iðju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni